Fyrirtækið

Pixlar framköllun er framsækið fyrirtæki sem leggur sig fram við öll verkefni stór sem smá.

Við bjóðum uppá fjölbreytta þjónustu og erum alltaf að bæta við þjónustuna.

Hjá Pixlum starfar fagfólk sem hefur unnið við framköllum í tugi ára.

Það er markmið okkar að vera leiðandi fyrirtæki á sínu sviði og bjóða uppá framúrskarandi þjónustu og góð verð til að uppfylla þarfir viðskiptavina.

Meðal þeirra þjónustu sem við bjóðum uppá: 

  • Framköllun á öllum helstu filmum C-41-SV/HV-E-6
  • Stækkun á pappír Glans eða mattan, Metallic og Fine Art útprentun
  • Myndabækur
  • Öll almenn skönnun á filmum, ljósmyndum og litskyggnum

Hafir þú áhuga á frekari upplýsingum, ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 588 3700 eða í gegnum netfangið pixlar@pixlar.is


Höfundaréttur 2009 - 2017 Pixlar ehf. Allur réttur áskilinn.
Sími: 588-3700 Netfang: pixlar@pixlar.is
Opnunartími
mán-föst 10-18,  laugard 11-15,  sunnud. lokað

 

                          

Verksmiðjan